Fyrirsæta lést, léttist eða dó hún?
15.2.2007 | 22:15
Nett grín af minni hálfu, þótt svo andlát séu engin gleðitíðindi. Nema hvað, þegar maður les fréttir af þessum toga, kemur alltaf upp í hugann Efedrín, hið heimsfræga megrunarlyf, sem veldur því að hjartað fer á yfirsnúning. Og það má með sanni segja að þeir einu sem þola slíkt eru þeir sem eru vel þjálfaðir fyrir og með efnaskiptin í lagi. En þá kemur það upp í hugann einnig að þeir hinir sömu þurfa ekki á Efedrín að halda til að halda sér í formi.
Svo má ekki útiloka erfðagalla, það gæti verið raunhæf ástæða líka, en þar sem stúlkukindin, ásamt systur sinni, eru fyrirsætur þar sem veruleikafirrtir einstaklingar ráða ríkjum.
Efedrín segi ég.
Átján ára fyrirsæta lést í Úrúgvæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vá hvað þetta er fyndið nett grín hjá þér. Viltu ekki taka aðra geðsjúkdóma fyrir, eins og þunglyndi eða geðklofa?
Eða eigum við að gera grín að einhverju öðru, eins og krabbameini eða eyðni?
Efedrín segirðu, heldurðu að það sé málið? Ekki bara áralangt svelti, tilkomið vegna óraunhæfra tilætlanna tískubransans? OK, fólk! Allir mega svelta sig og æla eftir matinn, forðist bara efedrínið!
Það væri gaman að sjá þig allsberan, því þú ert að tala með rassgatinu...
Sigurður (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 09:18
Sæl Palli, þessum sigurði líður eitthvað illa, vonandi batnar honum.
En þetta er nákvæmlega það sem við vitum báðir, þegar þessar stelpur detta niður í hjartastop undir tvítugu, og eru þó ekki mjórri en mikið af þeim hungruðu börnum sem búa m.a. á sumum svæðum afríku, þá er það fyrir notkun efna sem örva efnaskipti í líkamanum. Það er löngu þekkt og vitað að það er og hefur altlaf verið að valda dauðsföllum, sumsé, hjartastoppum.. Ég blggaði um þetta áðan, svipað og þú: http://diddiminn.blog.is/blog/diddiminn/entry/124714/
Kristinn Ingi Pétursson (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 10:50