Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Hraðamyndavélar
24.7.2007 | 17:01
Hef oft lesið yfir viðbrögð annarra varðandi aðgerðir yfirvalda sem þessar og stundum blöskrar mér.
Fyrir mér er þetta ákaflega einfalt, förum að lögum, þá þarf ekki að vera að hafa áhyggjur af "stóra bróður". Það er eins og allt of mörgum sé fyrirmunað að skilja að það gilda hér á landi reglur um hámarkshraða í dreifbýli sem og þéttbýli. Þessi hámarkshraði er t.d. 90 km/klst á þjóðvegi og miðast við bestu möguleg skilyrði hverju sinni. Takið eftir, bestu möguleg skilyrði hverju sinni.
Hvað er svona ofboðslega erfitt við að skilja svona einfalt atriði?
Hraðamyndavélar í gagnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eins og ég hef alltaf sagt
16.7.2007 | 21:47
Gullfiskar góðir fyrir svefninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sannleikurinn sagna bestur
8.7.2007 | 22:15
Miðað við þau viðbrögð sem ég hef fengið varðandi mínar eigin hugrenningar hérna á þessu vefsvæði, er ljóst að hérna þola menn ekki sannleikann. Og það sannast alltaf betur og betur að sannleikurinn er sárastur, en hann verður að koma fram. Það er engum greiði gerður með því að þegja eða semja einhverjar klígjukenndar lofrollur í hvítri lygi.
Og til að lágmarka hættuna á að "kommentarar", sem eru oftastnær nafnlausir, verði sér til skammar, hef ég lokað fyrir möguleikann á komment. Því eins og titill vefsvæðisins ber með sér, þá eru þetta mínar vefhugsanir og eru fyrir mig sjálfan.
Drugfestival
8.7.2007 | 12:47
Mikið um ólæti og ryskingar á Akranesi í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Never ending story
8.7.2007 | 12:02
Lýst eftir 17 ára gamalli stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |