Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Röng túlkun að mínu mati
28.12.2007 | 19:24
Það sem ég get lesið út úr þessum tölum miðað við aðgerðir lögreglunnar á þessu ári, er þessi meinta fjölgun rakin til hertari aðgerða löggjafans. Ekki hef ég neina trú með að brotunum sem slíkum hafi beint fjölgað, heldur hefur lögreglan loksins farið að vinna betur og má meira. Ég minnist þess varla í seinni tíð hvað lögreglan hefur verið mikið áberandi á götunum og geri ég þá ráð fyrir því að minna áberandi störf þeirra hafi verið skilvirkari einnig.
Rúm 13.000 hegningarlagabrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |