Elvis eða Jimmy Hoffa
25.1.2008 | 09:53
Næst sjá þeir örugglega einhvern frægan horfinn einstkling út úr vindsorfnum steinum þarna á Mars. Maður veltir stundum fyrir sér ástæðum þess að svonalagað sé talið fréttnæmt. Við vitum að hægt er að sjá nánast hvað sem er út úr grjóti og skýjum hérna á þessari kúlu og með frjóu ímyndunarafli er vel hægt að sjá álfa og tröll á Mars einnig.
![]() |
Marsbúi eða garðálfur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |