Og nú hrópa allir Úlfur Úlfur
25.6.2007 | 23:25
Þessar rigningar ýta all verulega undir þann hræðsluáróður að þær veðurkerfislegu breytingar sem hafa verið og eru að verða meiri, séu af mannavöldum.
Skemmtilegir þættir sem hafa verið á Ríkissjónvarpinu undanfarna daga, sem segja söguna eins og hún í raun er. Þá er ég ekki að tala um þáttinn með Sir Richard Attenborough, hann var reyndar á hinn bóginn. Nema jú, að undirstrika ennfrekar að þær breytingar sem eru að verða séu í raun "eðlilegar" kúrvur á grafinu.
Tveir látnir í flóðunum í Englandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |