Kemur mér ekkert á óvart

Siðblindan í þjóðfélaginu er alltaf að versna, ár frá ári. Síðastliðin 20 ár hafa verið með verra móti hvað hrakandi siðgæðisvitund áhrærir. Virðing gagnvart umhverfinu og eigum annarra og jafnvel þeirra eigin, er á undanhaldi.

Foreldrar þessara ungmenna hafa greinilega klikkað á uppeldinu, það er nokkuð ljóst.  


mbl.is Æla, notaðir smokkar og rotnandi matarleifar tóku á móti gestum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Síðastliðin 20 ár ...    Þessa bloggfærslu - að breyttu breytanda - skrifaði líka næsta kynslóð á undan, og sú næsta þar á undan, eins lengi og heimildir eru til. Heimur versnandi fer ...

Hlynur Þór Magnússon, 13.6.2007 kl. 11:33

2 identicon

Já ég skil ekki þessa hugsun að lýta niður á næstu kynslóðir, að finnast allt vera að fara til helvítis.

Er þetta ekki skárri tími en þegar heiðursmorð voru normið?

Geiri (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 16:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband