Amerísk Paranoja
23.5.2007 | 23:27
Kannski er ein skynsemistýra þarna vestra eftir allt. Verst er að vita að þessi ætlaða hryðjuverkaógn er vegna heimsvaldatilburða kananna sjálfra. Og þeir virðast ekki skilja það.
![]() |
Edwards segir hryðjuverkastríðið einungis slagorð Bush-stjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |