Kínverskt hagkerfi

Það vita það allir sem vilja að Kínverskt hagkerfi gengur út á að allir vinni og þeirra kerfi vinnur svona. Við getum ekki farið fram á að allir séu með sömu forsendur og vesturlandabúar. Hvernig færi fyrir okkar dásamlegu lágvöruverslunum ef Kínverjar færu að rukka fullt verð? Veltum því svolítið fyrir okkur.

Svo má ekki gleyma því að fyrir Kínverja er þetta ekki þrældómur, þessi skilgreining kemur frá okkur, þar sem við horfum aðeins á veröldina útfrá okkar viðmiðum. Öllum þykir sinn fugl fagur og öll tilveran er miðuð við það. Í augum Kínverja og annarra austurlanda er Evrópa og vesturveldin tákn græðgi og mammonsku og þar af leiðandi ekki til eftirbreytni.

Alveg á sama hátt og við túlkum þeirra tilveru sem "eftirá" og frekar vanþróaða ef eitthvað er.  


mbl.is Börn í þrældómi búa til vörur fyrir Ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kobbi Trukkakall.....

hurru er ekki allt í lagi með toppstykkið í þér góði ????     

Kobbi Trukkakall....., 12.6.2007 kl. 21:41

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband